Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag
Eyjakonur fá FH í heimsókn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. ÍBV sigraði Grindarvík í 16-liða úrslitum þar sem vítaspyrnukeppni réði úrslitum.
Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli kl 17:30 og verður í beinni á RÚV 2.
TM mótið er hafið og búast má við fjölda áhorfenda á leikinn. Hvetjum stuðningsmenn til að mæta og styðja stelpurnar áfram í undanúrslitin.
Leikirnir í 8-liða úrslitum

Fimmtudagur

  • ÍBV – FH klukkan 17:30
  • Þróttur R. – Breiðablik klukkan 20:00

Föstudagur

  • Víkingur R. – Selfoss klukkan 17:30
  • Keflavík – Stjarnan klukkan 20:00

 

Nýjustu fréttir

Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.