Stelpurnar mæta ÍR á útivelli

DSC_5134

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna heldur áfram í kvöld. Klukkan 19.40 mætast ÍR og ÍBV í Skógarseli. ÍBV sigraði fyrsta leikinn örugglega, 30-20 og leiða því einvígið. Með sigri í kvöld slá þær ÍR út, en ef ÍR sigrar þarf oddaleik í Eyjum. Leikurinn verður í beinni á Sjónvarpi Símans. Ísfélagið og Herjólfur ætla að bjóða upp […]

ÍBV í undanúrslit

Íslandsmeistarar ÍBV eru komnir í undanúr­slit Íslands­móts karla í hand­bolta eft­ir öruggan sig­ur á Hauk­um á Ásvöll­um í dag. Eyjamenn sigruðu því einvígið 2-0 og mæta aft­ur í Hafn­ar­fjörðinn í undanúrslitum – þá gegn deild­ar­meist­ur­um FH. ÍBV var þremur mörkum yfir í leikhléi, 17:14, en eftir fimm mínútur í síðari hálfleik var munurinn orðinn sex […]

Áforma miðsvæði undir hrauni

Uppgröfur

Á bæjarstjórnarfundi á fimmtudaginn sl. var framtíðaruppbygging og lóðaframboð til umfjöllunar. Um er að ræða 3,4 hektara svæði sem ætlað er til miðbæjarstarfsemi.  Kanna hug íbúa með íbúakosningu Stefnt verður að íbúakosningu samhliða næstu alþingiskosningum þar sem kannaður verður hugur íbúa hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið.  Í gildandi aðalskipulagi er svæði […]

Spennandi tímar framundan hjá körlum í skúrum

DSC_6758

Verkefnið “Karlar í skúrum” er enn á fullu hjá Lionsmönnum. Í síðustu viku gerðu þeir félagar ganginn tilbúinn fyrir málarann sem mun í framhaldinu sparsla og mála. Í kjölfarið voru næstu skref skipulögð, m.a. hvar hvert og eitt verkfæri yrði staðsett í skúrnum. Karlar í skúrum er úrræði sem gefur karlmönnum tækifæri til þess að […]

Einvígið: Haukar – ÍBV

DSC_4457

Annar leikur í einvígi ÍBV og Hauka fer Fram í dag, sunnudag. Eyjamenn sigruðu fyrsta leikinn í Eyjum og með sigri í dag þá tryggir liðið sig í undanúrslit. Upphitun verður á Ölhúsinu í Hafnarfirði fyrir leik og hefst hún um klukkan 13. Leikurinn að Ásvöllum hefst klukkan 16.00 og verður hann í beinni hjá […]

Laxey og AKVA Group áfram í samstarfi

laxey_akva_24_la

Í dag var tilkynnt um að samstarf Laxeyjar og AKVA Group haldi áfram. Á facebook síðu Laxeyjar er að það sé með stolti og ánægju sem tilkynnt sé um áframhaldandi samstarf við AKVA Group. „Samstarf Laxey við AKVA Group við uppsetningu á seiðastöðunni, sem notar RAS tækni, gekk mjög vel. Það var því auðvelt ákvörðun […]

Bjartar vonir vakna

Með hækkandi sólu vakna bjartari vonir. Það sýnir Halldór B. Halldórsson okkur í dag þegar hann fer um Heimaey með myndavélina. Myndbandið er tekið í dag – laugardag. Góða helgi! (meira…)

Skora á nýjan fjármálaráðherra að afturkalla kröfuna

Sigurdur_ingi_2024_IMG_4394_min

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru á dagskrá bæjarstjórnarfundar í vikunni, en þann 5. apríl sl. tók þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ákvörðun um að taka kröfugerð ríkisins á svæði 12 til ítarlegrar endurskoðunar og óskaði eftir því við óbyggðanefnd að hún fresti málsmeðferð. Er þessi ákvörðun tekin í ljósi þess að miklir annmarkar […]

Bæjarstjórn brýnir nýjan innviðaráðherra

Alfsn_eyjar_24_IMG_4457

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri fór yfir stöðu mála á dýpkun við Landeyjahöfn og samskipti við Vegagerðina á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn. Bæjarráð hefur farið fram á við Vegagerðina að hún grípi til aðgerða gagnvart dýpkunaraðila vegna vanefnda á samningi. Dýpið á rifinu er ekki nægjanlegt og dýpkun ekki gengið sem skyldi. Dýpkunaraðili nýtti ekki dýpkunarglugga í […]

Páll útilokar íbúakosningu í minnisblaði

Á bæjarstjórnarfundi í gær birti Páll Magnússon minnisblað sem hann gerði um listaverk Ólafs Elíassonar í tilefni af 50 ára goslokum í fyrrasumar.  Finnst óljóst hvað íbúar eigi að kjósa um Í minnisblaðinu bendir Páll á að erfitt geti reynst að tilgreina um hvað eigi að kjósa; fjárveitinguna, listaverkið sjálft eða „allt þar á milli“ […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.