1555. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 27. febrúar 2020 og hefst hann kl. 18:00, beina útsendingu og dagskrá fundarins má sjá hér að neðan.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar
2. 201912006F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 245
Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar.
3. 202002001F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 240
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar
4. 202001011F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3119
Liður 1, Þjónustukönnun Gallup liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Loðnubrestur 2019, Staða, áhrif og afleiðingar í Vestmannaeyjum -Skýrsla- liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Umræða um heilbrigðismál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4-10 liggja fyrir til staðfestingar.
5. 202002004F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 319
Liður 1, Deiliskipulag H-1. Skipulagsbreyting – Strandvegur 14A liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Deiliskipulag – Landbúnaðarsvæði L-7 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2 og 4-5 liggja fyrir til staðfestingar.
6. 202002006F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3120
Liður 1, Óveður í Vestmannaeyjum 14.febrúar 2020 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-8 liggja fyrir til staðfestingar.
7. 202002007F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 241
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.
8. 202002005F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 246
Liður 5, Skildingavegur 4, kaup á húsnæði liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 8, Skipurit Vestmannaeyjahafnar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4, 6-7 og 9 liggja fyrir til staðfestingar.
9. 202002008F – Fræðsluráð – 326
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.
Almenn erindi
10. 201212068 – Umræða um samgöngumál
11. 201909001 – Atvinnumál
12. 202002088 – Kjarasamningsumboð til handa Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst