1614. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag og hefst hann kl. 14:00. Meðal erinda sem tekin verða fyrir má þar helst nefna fyrri umræðu um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024, umræðu um samgöngumál og Eygló eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum.
Dagskrá:
| Almenn erindi | ||
| 1. | 202501044 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024
-Fyrri umræða- |
|
| 2. | 201212068 – Umræða um samgöngumál | |
| 3. | 202207045 – Eygló eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum | |
| 4. | 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar. | |
| Fundargerðir | ||
| 5. | 202502011F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 312 | |
| Liðir 5.1-5.4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 6. | 202502012F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 416 | |
| Liður 6.1, Miðgerði – Deiliskipulag, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 6.2, Áshamar 75-77 – Tillaga að breyttu Deiliskipulagi Áshamars 1-75, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 6.5, Gjaldskrár Umhverfis-og framkvæmdasviðs 2025, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 6.3-6.4 og 6.6 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 7. | 202502013F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3231 | |
| Liðir 7.1-7.9 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 8. | 202503002F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 317 | |
| Liður 8.1, Gjaldskrá Vestmannaeyjaöfn 2025, liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 8.2, Erindi frá Laxey, liggur fyrir til staðfestingar. Liður 8.3, Stórskipakantur, athuganir og rannsóknir, liggur fyrir til umræðu. Liðir 8.4-8.6 liggja fyrir til upplýsinga. |
||
| 9. | 202503003F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 393 | |
| Liðir 9.1-9.4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst