Báran stéttarfélag verkafólks í Áressýslu hefur lokið við byggingu tveggja veglegra orlofshúsa á Flúðum. Húsin eru 100 fm. að stærð búin heitum potti og öðrum nútíma þægindum. Það voru SG hús á Selfossi sem sá um byggingu húsana sem voru formlega tekin í notkun síðastliðinn fimtudag.
Í framhaldinu mun Báran hefja byggingu á þriðja orlofshúsinu á sama stað í landi Ásatúns.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst