Guðmundur Alfreðsson sendi okku skemmtielgar myndir frá Bergey VE og afhending á skipinu úti í Noregi við heyrðum í Arnari Richardssyni hjá Berg-Huginn. „Bergey kom til landsins uppúr miðnætti á sunnudag fór beint inn á Akureyri þar sem á að setja upp millidekk eins og hefur verið gert í Vestmannaey sem er í lokafrágang á Akureyri og ætti að komst á sjó í vikunni. Von er síðan á Bergey til Vestamannaeyja um miðjan Nóvember.
Smáey hefur verið á þorski fyrir austan land og landað á Seyðisfirði sunnudag og fimmtudag. Þeir stefna á að landa í Eyjum á fimmtudag,“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst