ÍBV tekur í dag á móti Grindavík í 32-liða úrsltum Mjólkurbikarsins. Bæði lið eru í Lengjudeildinni og má því búast við baráttuleik í dag.
Flautað verður til leiks á Hásteinsvelli klukkan 14.00 í dag. Fyrir þá sem ekki komast á völlinn má benda á að leikurinn verður í beinni á RÚV.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst