Kona var flutt á heilbrigðisstofnun Suðurlands með minniháttar meiðsl eftir bílveltu á Biskupstungnabraut, rétt austan við afleggjarann að Þingvöllum, í dag. Lögregla telur að konan hafi misst stjórn á bílnum í beygju með fyrrgreindum afleiðingum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst