Bjartsýnir á að loðnuveiði hefjist í kvöld
Sigurður VE og Heimaey VE héldu um helgina til loðnuveiða norður og austur af landinu. �?egar Eyjafréttir náðu tali af �?orbirni Viglundssyni á Sigurði VE í gær var skipið statt um 100 sjómílur norður af Langanesi. Heimaey hefur haldið sig úti við norðaustanvert landið.
�?orbjörn segir nú að Sigurður sé staddur 50 sjómílur norður af Melrakkasléttu. �??Við höfum séð svoldið af loðnu en við erum vestur af hólfinu sem við megum nota trollið. �?að verður tekin ákvörðun í dag hjá ráðuneytinu hvort hólfið verði stækkað til vesturs og ef svo verður ættum við að verða byrjaðir að veiða í kvöld. Við erum þokkalega bjartsýnir að hólfið verði stækkað,�?? segir �?orbjörn.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.