Björgvin G. Sigurðsson í neytendatúr um landið og byrjar á Selfossi á morgun

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hyggst á næstu tveimur vikum efna til funda víðs vegar um landið þar sem fjallað verður um neytendamál.

Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá viðskiptaráðuneytinu er þetta liður í stefnu ríkisstjórnarinnar að byggja upp öflugt ráðuneyti neytendamála innan viðskiptaráðuneytisins. Unnin hefur verið skýrsla um stöðu neytenda á Íslandi og til þess að fylgja henni eftir er efnt til fundarraðar.

Fyrsti fundurinn verður annað kvöld á Selfossi en sá síðasti á Ísafirði eftir tvær vikur.

Nýjustu fréttir

Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.