Það er sannkallað blíðuveður á Heimaey í dag. Algjör stilla en hitinn er rétt fyrir ofan frostmark. Á morgun er gert ráð fyrir að það verði norðaustan 3-8 m/s á Suðurlandi. Léttskýjað og hiti um eða rétt yfir frostmarki að deginum.
Halldór B. Halldórsson flaug yfir eyjuna í dag og má sjá myndbandið hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst