Brunað í blíðunni

Börnin nutu þess í gær að bruna niður brekkuna á Stakkagerðistúni. Þó ekki sé mikill snjór í Eyjum dugði það til að renna sér á góðum hraða niður og fóru krakkarnir ferð eftir ferð. Ljósmyndari Eyjafrétta leit þar við í gær. (meira…)
Það styttist…

„Það styttist í það” syngur hljómsveitin Baggalútur, en í dag eru sex dagar til jóla. Vestmannaeyjabær er orðinn heldur betur jólalegur. Það sést vel á þessu skemmtilega myndbandi sem Halldór B. Halldórsson tók í blíðunni í dag. (meira…)
4,5 milljónum úthlutað til 14 verkefna

Síðastliðinn mánudag undirrituðu Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs og Hildur Rún Róbertsdóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs samninga við styrkþega um fjárstyrk vegna verkefna sem hlutu styrk í tengslum við „Viltu hafa áhrif?“ fyrir fyrri hluta næsta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar. Markmiðið sjóðsins er að styrkja menningar-, lista-, íþrótta- og tómstundastarfsemi í […]
Fjörtíu ár frá strandi Sæbjargar VE 56

Fjórtán manna áhöfn bjargað við illan leik í björgunarstól „Fjörtíu ár í dag. Strönduðum við Stokksnes, í fárviðri, á Sæbjörgu VE 56. Vorum á leið heim í jólafrí. Vorum dregnir í land,130 metra, í björgunarstól. Það sem skipti öllu máli er að við, 14 menn , komumst allir af við illan leik.“ skrifaði Stefán Geir […]
Gerð minnisvarðans á Eiðinu

Á mánudaginn var þess minnst að 100 ár voru frá mannskæðu sjóslysi norðan við Þrælaeiðið. Einnig var vígður minnisvarði á Eiðinu. Halldór B. Halldórsson fylgdist með undirbúningnum og vinnunni við minningarsteininn. Minnig þeirra sem fórust í sjóslysinu við Eiðið heiðruð – Eyjafréttir (meira…)
„Gefur manni trú á að framtíðin sé björt”

Um síðastliðna helgi var vígður nýr glæsilegur líkamsræktarsalur í Týsheimilinu. Það var sumarið 2023 sem ÍBV fékk gamla Týssalinn afhentan frá Vestmannaeyjabæ til afnota. Salurinn er mjög hentugur sem þreksalur og hefur í gegnum tíðina oft gegnt því hlutverki. Unnið hefur verið í því um nokkurt skeið að fá salinn m.a. Erlingur Richardsson og núverandi […]
Allra besta jólagjöfin

Í aðdraganda jóla er mikilvægt að staldra við og huga að því hvað í raun skiptir máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Börn læra þó ekki orð af sjálfu sér, við þurfum að kenna þeim orðin og er það hlutverk okkar fullorðinna að ýta undir málþroska barnanna […]
100 ár frá sjóslysinu við Eiðið – seinni hluti

Í gær var boðið upp á dagskrá í Sagnheimum til minningar um hið hörmulega sjóslys við Vestmannaeyjar, fyrir réttum eitt hundrað árum, er átta menn drukknuðu við fjöruborðið norðan við Eiðið. Helgi Bernódusson flutti erindi um slysið og birtum við upptöku af því erindi í morgun hér á Eyjafréttum. Nú birtum við seinni hlutann en […]
Andlát: Esther Valdimarsdóttir

(meira…)
Minnig þeirra sem fórust í sjóslysinu við Eiðið heiðruð

Minningarathöfn um sjóslysið sem gerðist við fjöruborðið norðan við Eiðið þann 16. desember árið 1924 var haldin í Sagnheimum og á Eiðinu í gær. Helgi Bernódusson flutti áhrifaríkt erindi um slysið og þá átta menn sem fórust. Jafnframt voru sýndar myndir af uppsetningu minningarsteins sem reistur var nærri þeim stað þar sem báturinn var sjósettur. […]