Sjálfstæðisflokkurinn er bestur í brekku

Farið er að hitna í kolunum í stjórnmálunum nú þegar fjórir dagar eru til kosninga til Alþingis, nk. laugardag, 30. nóvember. Framboðin reyna að þétta raðir síns fólks og ná til þeirra sem enn hafa ekki ákveðið hvað skal kjósa. Hafa fulltrúar þeirra heimsótt Vestmannaeyjar þessa dagana. Í gær mættu sjálfstæðismennirnir, Brynjar Níelsson, frambjóðandi í […]

Nóg um að vera framundan

394436258 841216928004047 1892968253820852393 N

Nóg er um að vera hér í Eyjum á næstu dögum og vikum nú þegar jólin fara að nálgast. Viðburðir, afsláttardagar og skemmtanir eru á dagskrá og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér er yfirlit yfir það helsta sem er fram undan er. 35 ára afmæli Flamingo – 27. Nóvember Tískuvöruverslunin Flamingo fagnar 35 ára afmæli þann […]

Fagna viðurkenningu sem Kveikjum neistann hlaut

Á síðasta fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja var því fagnað að aðstandendur og þátttakendur í þróunarverkefninu Kveikjum neistann við Grunnaskóla Vestmannaeyja hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir stuðning við íslenska tungu sem veitt voru á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember s.l. Ráðið óskaði nemendum, foreldrum, kennurum og skólastjórnendum og aðstandendum verkefnisins innilega til hamingju með viðurkenninguna. „Það hefur […]

Menntun er mikilvægasta jöfnunartækið

Frá því á síðustu öld hef ég unnið í menntakerfinu með fólki frá 4 ára upp í áttrætt. Ég vann á leikskóla í tæpt ár, í grunnskóla í 18 ár, í framhaldsfræðslu í átta og til hliðar hef ég kennt í faginu mínu í  háskóla í 9 ár.  Í upphafi var það tilviljun sem réði […]

Opinn fundur Miðflokksins

Signal 2024 11 17 16 10 28 962

Miðflokkurinn heldur í dag opinn fund í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá flokknum eru Eyjamenn hvattir til að koma og hitta frambjóðendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi. „Þetta er einstakt tækifæri til að ræða málefni sem skipta máli fyrir Vestmannaeyjar og Suðurland allt!”  Staðsetning: Akóges, Hilmisgötu 15  Dagsetning: Þriðjudagur 26. nóvember  Tími: Kl. 17:00 Við […]

Vinna við fyrsta áfangann að hefjast

Skoflustunga Ithrottahus 24 Vestm Is St

Fyrsti áfangi viðbyggingar við Íþróttamiðstöðina er að fara af stað, en fyrsta skóflustungan var tekin laugardaginn síðastliðinn. Boðið var upp á léttar veitingar í anddyri Íþróttamiðstöðvar að skóflustungu lokinni og voru myndir og teikningar af hönnun til sýnis. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri sagði nokkur orð um framkvæmdina áður en þau Lárus Örn Ágústsson fyrir hönd Hamarsskóla, […]

Kanna möguleika á að veiða fisk í gildrur

Fyrir skömmu fékk Þekkingarsetur Vestmannaeyja myndarlegan styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands að upphæð 1.900.000 krónur. Styrkurinn er  í áhugavert tilraunaverkefni sem er að fara að stað til fimm ára í Vestmannaeyjum. Auk Þekkingarsetursins sem er aðal umsækjandi, koma Samtök smábátaeigenda að verkefninu ásamt Hafrannsóknarstofnun og Matís. „Verkefnið snýst um að skoða hvort mögulegt sé að veiða […]

Kristrún og frambjóðendur kjördæmisins í Eldheimum

Nú er að færast hiti í kosningaslaginn og eru bæði Sjálfstæðismenn og Samfylkingin með fundi í Vestmannaeyjum í dag. Samfylkingin í Suðurkjördæmi ásamt Kristrúnu Frostadóttur, formanni  bjóða Eyjamönnum til opins fundar í Eldheimum í dag  milli kl. 17.00-19.00. Í tilkynningu segir að farið verði yfir hin þrjú áherslumál Samfylkingarinnar fyrir komandi alþingiskosningar:   Framkvæmdaplan í húsnæðis- […]

Sjálfstæðisflokkurinn – Brynjar og Jón á fundi í dag

Kæru Eyjamenn Fundur þeirra Brynjars Níelssonar og Jóns Gunnarssonar, sem vera átti í Ásgarði í gær, hefur verið færður á daginn í dag. Fundurinn verður haldin í Ásgarði kl. 17.30 í dag, mánudag. Fjölmennum og tökum með okkur gesti.  Hlökkum til að sjá ykkur sem allra flest. Tilkynning frá Sjálfstæðisflokknum Vestmannaeyjum.   (meira…)

hOFFMAN snýr aftur

IMG 20241111 WA0000

Hljómsveitin hOFFMAN var að senda frá sér sitt fyrsta lag í 15 ár. Lagið ber nafnið Shame og var tekið upp í hljóðveri Of Monsters and men í Garðabæ og um upptökur sá Bjarni Jensson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hljómsveitinni. Framundan hjá hOFFMAN í desember eru þrennir tónleikar á höfuðborgarsvæðinu og í Eyjum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.