Næsta bólusetning við Covid 19 verður fimmtudaginn 11.08 á heilsugæslunni og er fólk beðið um að skrá sig í síma 4322500
Enn er covid í gangi í samfélaginu og viljum við hvetja fólk 60 ára og eldra og fólk með undirliggjandi sjúkdóma til að mæta í örvunarbólusetningu, það er 4 bólusetningu. Einnig hvetjum við þá sem ekki eru fullbólusettir til að mæta. . Athugið að minnsta kosti 3 mánuðir vera liðnir frá covid smiti.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands HSU.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst