Aðalfundur félags smábátaeigenda í Vestmannaeyjum, Farsæls var haldinn í gærkvöldi. Fundurinn ályktaði meðal annars gagnvart mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar en í ályktun fundarins segir að mótvægisaðgerðir hefðu getað falist í breytingum á fiskveiðistjórnarkerfinu og breyttri veiðarfærastýringu. Ályktun fundarins má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst