Dagskrá dagsins - Barnaskemmtun í boði Ísfélagsins
1. júlí, 2022
17. júní 2022. Stakkó

Eftir glæsilega byrjun í gær heldur dagskrá Goslokahátíð og eru ekki færri en 20 viðburðir í boði í dag. Eitthvað er í boði fyrir alla og fyrir unga fólkið má benda á að klukkan 15:30 er barnaskemmtun á Stakkagerðistúni í boði Ísfélags Vestmanna­eyja. Gunni og Felix, Sumarsirkus Húlla­dúllunnar, Latibær og BMX brós.

 

Föstudagur 1. júlí

08:00 – Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano open.

10:00-17:00 – Einarsstofa: Kortasýning.

10:00-18:00 – Eymundsson: Sunna spákona spáir í spil og bolla.

11:00-18:00 – Eldheimar: Ljósmyndasýning á verkum Kristins Benediktssonar.

11:00-18:00 – Heiðarvegur 6: Myndlistarsýning í verslun Grétars Þórarinssonar – Guðjón Týr Sverrisson 11 ára.

13:00-15:00 – Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð: Opið hús. Handverk og kerti til sölu.

13:00-15:00 – Stakkagerðistún: Hestaferðir í miðbænum. Lagt af stað frá planinu við Akóges. Frjáls framlög.

13:00-15:00  – Kristey.is með opinn sölubás á Bárugötu.

14:00  – Stakkagerðistún: Airbrush tattoo.

14:00-18:00 – Strandvegur 50: Myndlistarsýning og opnar vinnu­stofur hjá Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja.

14:00-18:00 – Stakkagerðistún: Myndlistarsýning – 20 félagar úr Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja sýna útilistaverk.

14:00-18:00 – Akóges: Myndlistarsýning – Vængir morgunroðans – Viðar Breiðfjörð.

14:00-18:00 – Safnaðarheimili Landakirkju: Myndlistarsýning – Litróf lífs og náttúru – Bjartey Gylfadóttir.

15:00 – Tónlistarskólinn: Opnun myndlistarsýningarinnar Tabú –  Aldís Gló Gunnarsdóttir. 18 ára aldurstakmark.

15:30 – Stakkagerðistún: Barnaskemmtun í boði Ísfélags Vestmanna­eyja. Gunni og Felix, Sumarsirkus Húlla­dúllunnar, Latibær og BMX brós.

15:30 – Hótel Vestmannaeyjar: Opnun myndlistarsýningarinnar Vængjaþytur vonar – Erna Ingólfsdóttir Welding.

17:00 – Cracious kró: Opnun myndlistarsýningarinnar Landslög – Lóa Hrund Sigurbjörnsdóttir.

18:00 – Strandvegur 69: Opnun sýningar Ómars Smára Vídó í höfuð­stöðvum GELP Diving. Teikningar og myndverk til sýnis og sölu. Allur ágóði rennur í námssjóð Ómars Smára.

20:00 – Höllin: Tónleikar – Bjartmar og Bergrisarnir.

Forsala á www.tix.is/hollin

22:00-01:30 – Prófasturinn: Tónleikar – Galdrakarlinn, Molda, Foreign Monkeys og Sveitta nostalgíubandið. Frítt inn!

23:00-02:00 – Höllin: Kátt í Höllinni ehf. býður öllum frítt á ball. Gullöldin leikur fyrir dansi.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst