Dagskrá Goslokahátíðarinnar er með hinu glæsilegasta móti í ár og stendur fram á Sunnudag. Aðal herlegheitin fara fram um helgina og hér fyrir neðan má sjá einfaldaða útgáfu af dagskrá laugardagsins.
Barnadagskrá
13:00 – Goslokalitahlaup (frekari upplýsingar hér)
13:40 – Vigtartog
13-16 – Steinaleitin ratleikur (frekari upplýsingar hér)
Kvölddagskrá (Vigtartorg)
20:45 – Takk Ríó Tríó
22:00 – Eló ásamt hljómsveit
22:25 – Þögn
22:40 – Sigga Ózk
23:05 – HubbaBubba
23:30 – Aron Can
00:05 – Hljómsveitin Gosar og Einar Ágúst
Goslokadagskránna í heild sinni má nálgast hér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst