Drífandi, stéttarfélag í Vestmannaeyjum, hefur leitað eftir sameiningu við AFL – Starfsgreinafélag Austurlands. Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs, segir að með þeim breytingum sem orðið hafa á þjóðfélaginu og þeim kröfum sem gerðar eru í dag, þá sé viss styrkur í stærðinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst