Ein af ástæðum hrunsins er veðsetning aflaheimilda

Suðurlandið.is ræddi við Atla Gíslason, oddvita Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, við Vestmannaeyjahöfn í dag. Í þessu ellefta kosningamyndbandi okkar segir Atli að hann hlakki til áframhaldandi stjórnarsamtarfs ef af því verði. Hann segir sjálfstæðismenn afflytja sjávarútvegsstefnu Vinstri grænna og segir eina af skýringum efnahagshrunsins vera veðsetningu aflaheimilda.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.