Dásamleg stemming var í dalnum í gær þar sem veðurblíðan var eins og best verður á kosið.Margmenni var á setningu �?jóðhátíðar sem fór fram um miðjan dag í gær. �?ví næst héldu heimamenn í sín tjöld til að gæða sér á heimabökuðum góðgætum.
�?jóðhátíðarlagið 2016, Ástin á sér stað, var frumflutt á stóra sviðinu um kvöldið ein einnig sameinuðust tónlistarmenn og þjóðhátíðargestir í táknrænni athöfn til að fordæma hvers kyns ofbeldi og nauðgunum. Kvöldið var svo toppað með brennunni á Fjósaklett sem tókst glæsilega.