Ekkert útlit fyrir siglingar í dag

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að hvorki er fært til Landeyjahafnar né Þorlákshafnar þennan morguninn og því falla eftirfarandi ferðir niður.
Frá Vestmannaeyjum kl 07:00, 09:30 og 12:00 og í kjölfarið frá Landeyjahöfn/Þorlákshöfn kl 08:15, 10:45 og 13:15.

Veðurspá sýnir versnandi veður og rísandi öldu með deginum því útlit að ófært verði til bæði Landeyjahafnar og Þorlákshafnar seinni partinn en gefin verður út tilkynning fyrir kl. 16:00

Hvað varðar siglingar morgundagsins, 2. desember, verður gefin út tilkynning fyrir kl 06:30 í fyrramálið.

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.