Ekkert verður af kaupum Ísfélagsins á félaginu

Á mbl. segir:
Hinn 22. desember á síðasta ári gekk �?órshöfn fjárfesting frá sölu á 90% eignarhlut sínum í Hraðfrystistöð �?órshafnar til Ísfélags Vestmannaeyja en fyrir átti �?órshöfn fjárfesting félagið að fullu. Salan var m.a. háð þeim fyrirvara að eigendur �?órshafnar fjárfestingar myndu ekki neyta forkaupsréttar að hinum seldu hlutum. Eigendur �?órshafnar fjárfestingar neyttu allir forkaupsréttar og varð því ekkert úr sölunni til Ísfélags Vestmannaeyja.

Björn Ingimarsson, stjórnarformaður Fræs, segir í tilkynningu um kaupin, að Hraðfrystistöð �?órshafnar sé lykilfyrirtæki á svæðinu og að mörgu leyti lífæð sveitarfélagsins. �?að sé því verulega mikilvægt fyrir þróun allrar byggðar á Langanesi að vel takist til um framtíðarskipulag og eignarhald á Hraðfrystistöð �?órshafnar.

�?Við tókum þá ákvörðun að neyta okkar forkaupsréttar þegar fyrir lá að aðrir hluthafar �?órshafnar fjárfestingar ætluðu að gera slíkt hið sama og munum í framhaldinu ráða okkar ráðum í samráði við aðra hluthafa um hvernig stíga beri næstu skref.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.