Hlutur eldsneytiskostnaðar af aflaverðmæti fiskiskipa er rokinn upp úr öllu valdi vegna olíuverðshækkana og hefur aldrei verið jafn hár. Um árabil var olíukostnaðurinn átta til tíu prósent af aflaverðmætinuewn stefnir nú í rúm 22 próset. Fyrir ári var hann kominn upp í 15 prósent, sem olli þungum áhyggjum meðal útgerðarmanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst