Eyjafréttir komnar út – Fjölbreytt efni

Þriðja tölublað Eyjafrétta er komið út og er komið eða er á leiðinni til áskrifenda í Eyjum og á fastalandinu. Það er fjölbreytt að efni að vanda. Örlagadeginum, 23. janúar sl. þegar 50 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins er gerð góð skil í blaðinu.

 Athöfnin í Eldheimum er eftirminnileg þar sem forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti bæjarstjórnar fluttu ávörp.  Sigríður Magnúsdóttir, Sirrý og Bragi Steingrímsson eru í stóru viðtali. Þau voru meðal þeirra fyrstu sem fluttu heim til Eyja eftir gos og hafa frá mörgu áhugaverðu að segja. Elva Ósk sló í gegn á tónleikum í Eldheimum þegar hún las upp úr dagbók sem móðir hennar hélt í gosinu.

Leitað er til kynslóðanna sem ekki upplifðu gosið, glæsilegum Eyjatónleikunum í Hörpunni eru gerð skil í máli og myndum, saga Ísfélags og Hraðfrystistöðvar í gosinu er rakin og sagt frá þorrablóti sem Vinnslustöðin hélt fyrrverandi starfsmönnum.

Eyjafréttir eru til sölu á Kletti, í Krónunni og Tvistinum Vestmannaeyjum.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.