Í dag á milli klukkan 15.00 og 22.00 gefst Eyjafólki kostur á að taka þátt í átakinu Sole Hope til aðstoðar börnum í Afríku. �??Nú ætlum við að leggjast á eitt og bæta til muna lífsgæði bágstaddra barna í �?ganda í Afríku. Flest eru börnin þar berfætt, en það getur orðið til þess að skordýr verpi eggjum í fætur þeirra og með því valdið varanlegum skaða.
�?etta ætlum við að laga með gallasbuxum. Komdu til okkar í dag að Bárustíg 2 á milli klukkan 15.00 og 22.00 þar sem við ætlum að leggja hönd á buxur og sníða gömlu buxurnar svo hægt sé að gera úr þeim skó fyrir börnin.
�?að sem þú þarft til að vera með eru gallbuxur, 2 lítr gosflösku, sníðaskæri, svatan túss, tvær stórar öryggisnælur og sjálfan þig. Sjáumst,�?? segir í tilkynningu Eymundsson þar sem Erla verður til aðstoðar. Í boði er 20% vildarafsláttur af öllum vörum á meðan á söfnuninni stendur.