Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið landsliðshóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum í næstu viku.
Leikið er í Skotlandi dagana 23. og 25. febrúar.
Jónatan Ingi Jónsson, AZ Alkmaar
Aron Kári Aðalsteinsson, Breiðablik
Ágúst Eðvald Hlynsson, Breiðablik
Kolbeinn Birgir Finnsson, FC Groningen
Ísak Atli Kristjánsson, Fjölnir
Torfi T. Gunnarsson, Fjölnir
Arnór Sigurðsson, ÍA
Felix �?rn Friðriksson, ÍBV
Aron Dagur Birnuson, KA
Sigurbergur Bjarnason, Keflavík
Stefan Alexander Ljubicic, Keflavík
Atli Hrafn Andrason, KR
Ástbjörn �?órðarson, KR
Guðmundur Andri Tryggvason, KR
Alex �?ór Hauksson, Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson, Stjarnan
Aron Birkir Stefánsson, �?ór
Birkir Heimisson, �?ór