Sigurður Grétarsson, forstöðumaður hafnarsviðs Siglingastofnunar, segir reiknað með að fella þurfi niður ferðir Herjólfs 5-9 daga á ári vegna veðurs eftir að Landeyjarhöfn hafi verið tekin í notkun. Truflun geti orðið á siglingum 10-15 daga á ári. Þetta sé svipað og er í dag þegar siglt er til Þorlákshafnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst