Á morgun, sunnudag hefst glæsileg hátíðardagskrá til minninga um Tyrkjaránið 1627. Dagskráin hefst klukkan 11 með minningarmessu í Landakirkju þar sem m.a. verður afhjúpaður legsteinn séra Ólafs Egilssonar sem ritaði einmitt reisubók um veru sína í barbaríinu og ferðina heim. Dagskránni lýkur svo að kvöldi miðvikudags en dagskrána má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst