Fjölskylduhelgin verður haldin í fjórða sinn nú um helgina en fjölskylduhelgin hefur vaxið með hverju árinu. Dagskrá fjölskylduhelgarinnar er fjölbreytt en hún hefst á laugardegi og síðustu dagskrárliðirnir eru á mánudaginn, annan í hvítasunnu. Markmið helgarinnar er að hvetja fjölskyldur til aukinnar samvistar og hafa gaman.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst