Á aðventu var mikið um að vera á Heimaey, Vinnu- og hæfingarstöð þar sem síðastliðið sumar sameinuðust Hamar hæfingarstöð og Kertaverksmiðjan Heimaey.
�?ar sem framkvæmdum var nú loksins lokið og jólin á næsta leiti var bæjarbúum boðið að koma á opið hús í Heimaey, Faxastíg 46, til að fagna áfanganum og í leiðinni eiga með starfsfólki notalega jólastund. Kaffi og kökur voru í boði og kerti og handverk fólksins til sölu.
�?skar Pétur, ljósmyndari Eyjafrétta var meðal þeirra mörgu sem kíktu við og hér má sjá afraksturinn af heimsókninni.