Fjölnir sigraði ÍBV
Pepsi deild karla hófst í dag þegar Eyjamenn sóttu Fjölni heim í Grafarvoginn. Lokatölur urðu 1-0 fyrir heimamenn.
Fjölnismenn voru mun beittari í fyrri hálfleik, þeir áttu nokkur góð marktækifæri en Guðjón Orri Sigurjónson var að verja vel í marki Eyjamanna. ÍBV var ekki að skapa sér mörg færi í fyrri hálfleik.
Síðari hálfleikur var mun fjörugari en sá fyrri. Fjölnir komst yfir snemma í síðari hálfleik þegar �?órir Guðjónsson skoraði, �?órir fékk boltann inn fyrir vörnina og komst einn gegn Guðjóni Orra og setti boltann örugglega framhjá honum og staðan 1-0. Fjölnir fékk tækifæri stuttu síðar til að bæta við öðru marki en skotið fór í þverslá. ÍBV komust í algjört dauðafæri á 84. mínútu þegar boltinn kom inn í teiginn og datt fyrir Jonathan Glenn sem teygði sig í hann. Hann náði að koma boltanum á markið og í slá. Víðir �?orvarðarson var mættur til að taka frákastið, en boltinn fór rétt framhjá honum.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.