Könnun lokið!

Eins og bæjarstjórinn svaraði spurningu minni um: Hver er samningsstaða bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag.? Svar” Það er sennilega ekki rétt að tala um samningstöðu í þessu máli því hún er í raun engin.”  Svo er nú það.  Nú er spurningin hvað við Eyjamenn viljum gera næstu fjögur – fimm árin?  á meðan beðið er eftir […]

Aukin ferðatíðni er aðalatriðið

Starfsfélagi, yfirmaður, fjölskylduvinur og kórstjóri minn, Guðmundur H. Guðjónsson, sendir mér nokkur skot í grein sinni í síðustu Fréttum. Þar finnst honum ég ósanngjarn í umræðu minni um grein Gísla Jónassonar sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 21. október. Þar segir hann mig telja Gísla hinn mesta ósannindamann þar sem hann noti ekki sömu reikniformúlu og […]

Magnús Kristinsson bendlaður við kaup á Skeljungi

Fyrir ekki svo löngu síðan setti eignarhaldsfélagið Fons sem er í eigu Pálma Haraldssonar sem er eigandi Skeljungs fyrirtækið í sölumeðferð hjá Glitni. Núna stendur yfir áreiðanleikakönnun á Skeljungi og er gert ráð fyrir því að henni muni ljúka á eftir þrjár til fjórar vikur. Eftir að áreiðanleikakönnun á félaginu liggur fyrir munu núverandi eigendur […]

Ljúft

Jæja, ég hef ekkert látið heyra í mér í tvær vikur núna, eða ekki síðan ég var í Berlín. Berlín var helvíti skemmtileg alveg, frábær ferð og alveg gjörsamlega þessara 95 evra virði. Okkur gafst samt voðalega lítill tíma til að skoða okkur um borgina eins og við ætluðum okkur, svo túristapakkinn verður að bíða […]

Súkkulaðimús með sósu

Þessa uppskrift fengum við frá lesenda eyjar.net á netfangið eyjar@eyjar.net. Ef að þú hefur góða uppskrift sem þú vilt deila með öðrum endilega sendu hana á okkur og við birtum hana.   250 gr suðusúkkulaði saxað4 egg aðskilin150 gr smjör mjúkt¼ bolli rjómi45 gr sykurSósa:1 dl rjómi1 msk skyndikaffi2 msk vatn1 msk kakó Bræðið súkkulaðið […]

ÍBV enn án sigurs eftir 7 leiki

Í gærkvöldi áttust við ÍBV og Akureyri í úrvalsdeild karla í handknattleik en fyrir bæði þessi lið verma botnsæti deildarinnar, Eftir þennan leik er ÍBV í neðsta sæti með 0 stig en Akureyri er komið með 4 stig. Það var á fyrstu mínútu leiksins að Akureyringar urðu fyrir því að missa Jónatan Magnússon af velli […]

Leikmaður hneig niður á leik ÍBV og Akureyrar

Á fyrstu mínútu leiks ÍBV og Akureyrar í handbolta þá hneig einn leikmaður Akureyrarliðsins niður og virðist sem að hann hafi fengið aðsvif. Sjúkrabíll flutti hann síðan á heilsugæsluna í Vestmannaeyjum til aðhlynningar. Leikmaðurinn gekk studdur af velli og ekki er vitað að svo stöddu um líðan mannsins. (meira…)

Fréttatilkynning frá ÍBVfan.is

Í kvöld kl 19:00 er leikur ÍBV og Akureyrar í N1 deildinni í handbolta og er þetta mikilvægur leikur fyrir báða aðila. ÍBV er á botninum með ekkert stig en norðarnmenn eru með 2 stig og því um sannkallaðan botnslag að ræða.ÍBVfan.is ætlar að gera sitt besta til að koma stemmingunni og leiknum til hlustenda […]

Fabregast stendur sig best – Hermann í 30. sæti

Cesc Fabregas miðjumaðurinn snjalli hjá Arsenal hefur staðið sig best allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni það sem af er keppnistímabilinu samkvæmt útreikningum Actim, sem heldur utan um frammistöðu allra leikmanna í deildinni og reiknar út einkunnir þeirra fyrir hina ýmsu þætti eftir hvern leik. Hermann Hreiðarsson er í 30. sæti á listanum en hann hefur […]

Vestmannaeyjabær greiðir hæst gjöld lögaðila í Eyjum

Vetmannaeyjabær greiðir hæstu heildargjöld lögaðila í Vestmannaeyjum samkvæmt álagningarskrá vegna rekstrarársins 2005, tæpar 74 milljónir króna. Heildargjöld lögaðila í Eyjum nema 513,6 milljónum króna, þar af nemur tryggingagjald 434,4 milljónum króna Vinnslustöðin hf. greiðir 71,4 milljónir króna í opinber gjöld, Ísfélag Vestmannaeyja hf. 69,7 milljónir, Ós ehf. greiðir 28,8 milljónir og Bergur-Huginn ehf. 27,7 milljónir. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.