Af hverju sala á gagnaveitu bæjarins?

Í morgun var greint frá því að bæjarráð og stjórn Eyglóar hafi samþykkt að selja Eygló. Félagið hefur unnið að lagningu ljósleiðara inn í hvert hús í Eyjum og er að fullu í eigu Vestmannaeyjabæjar. Einungis vantar samþykki bæjarstjórnar Vestmannaeyja, til þess að kaupin gangi í gegn. Í þessu samhengi er mikilvægt að hafa til […]