Skattabreytingar á árinu 2026

Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekið verður upp kílómetragjald á öll ökutæki, samhliða því að olíu- og bensíngjöld verða felld niður. Þá verða gerðar ýmsar verðlagsuppfærslur á gjöldum auk þess sem vörugjöld af ökutækjum breytast talsvert. Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu er fjallað um helstu […]
Jólakveðja

Ég hef alltaf elskað aðventuna, jólin og stemminguna sem umvefur allt á þessum árstíma. Alveg sérstaklega jólaljósin sem færa okkur birtu og yl á dimmasta tíma ársins. Tíma sem við notum oft til að sýna þakklæti. Þessi árstími minnir okkur á gleði og kærleika en líka á þær áskoranir sem við höfum unnið úr á árinu […]
Hversu miklu eyða Eyjamenn í jólagjafir?

Íbúar í Vestmannaeyjum verja að jafnaði 7,58% af ráðstöfunartekjum heimila í jólagjafir samkvæmt nýrri samantekt frá Nordregio, sem kortleggur jólagjafaeyðslu á Norðurlöndum eftir sveitarfélögum. Meðalráðstöfunartekjur heimila í Vestmannaeyjum eru metnar á 3.391 evru á mánuði, sem jafngildir um 500 þúsund krónum, miðað við gengi evru. Af þeirri upphæð fara að jafnaði um 257 evrur, eða […]
Jólaveðrið: Hlýr aðfangadagur

Veðurhorfur á landinu í dag, aðfangadag jóla eru samkvæmt Veðurstofu Íslands þannig: Sunnan og suðvestan 15-25 m/s, hvassast í vindstrengjum á norðanverðu landinu. Talsverð eða mikil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt að kalla norðaustantil. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast í hnjúkaþey á Norður- og Austurlandi. Minnkandi sunnanátt á morgun, 10-18 m/s síðdegis og […]
Rausnarleg jólagjöf frá Trölla til Krabbavarnar

Krabbavörn Vestmannaeyja fékk í kvöld afhentan rausnarlegan styrk sem safnaðist á aðventunni að frumkvæði Trölla, í samstarfi við bæjarbúa, fyrirtæki og hópa í Vestmannaeyjum. Afhendingin fór fram á heimavelli Trölla í Vöruhúsinu og nam styrkurinn alls 1.180.000 krónum. Í upphafi aðventu hafði Ármann Halldór Jensson samband við Krabbavörn Vestmannaeyja og lýsti yfir áhuga á að […]
Lítil breyting á íbúafjölda í Eyjum frá hausti

Íbúum í Vestmannaeyjum hefur fækkað lítillega á síðustu mánuðum samkvæmt nýjustu tölum. Í dag, 23. desember 2025, eru 4.757 íbúar skráðir í Vestmannaeyjum. Til samanburðar voru 4.762 íbúar skráðir 1. september síðastliðinn, sem þýðir að íbúum hefur fækkað um fimm á tímabilinu. Í frétt Eyjafrétta í september kom fram að íbúafjöldinn hefði verið að mestu […]
Jólin 2025 (spegill sálarinnar)

Þar sem ég fer nú daglega, ef ég get, út að labba með hundinn minn, þá tók ég eftir því að sennilega voru u.þ.b. 90% Eyjamanna annaðhvort byrjaðir eða búnir að skreyta húsin sín fyrir lok nóvember og bara gaman að því. Eitt af því sem ég sakna pínulítið er sá gamli góði siður, sem […]
Frændur en engir vinir

Í milliríkjasamningum þar sem gætt er hagsmuna Íslands, skiptir öllu að vel sé haldið á málum frá upphafi því ef þeir bera það með sér að einn samningsaðilinn geti bætt sinn hlut á samningstímabilinu á kostnað annars er samningurinn vondur frá upphafi. Þannig hefur það verið með samninga við frændur okkar Færeyinga. Ísland er með […]
Viðvaranir í öllum landshlutum

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna veðurs á eftirtöldum svæðum: Vestfirðir, Norðurland eystra, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Þá hafa verið gefnar út gular viðvaranir vegna veðurs á þessum svæðum: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Suðurland: Talsverð eða mikil rigning (Gult […]
Kynnti aðgerðaráætlun fyrir íslenska fjölmiðla

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, kynnti í dag aðgerðaáætlun stjórnvalda fyrir íslenska fjölmiðla. Í tilkynningu ráðuneytisins segir að aðgerðaáætlunin sé afrakstur viðamikils samráð við fjölmiðla landsins, auglýsendur og framleiðendur. Hún telur um tuttugu aðgerðir og hvílir á þremur þáttum: • Fjölmiðar eru grunnstoð í samfélaginu • Alþjóðleg samkeppni grefur undan íslenskum fjölmiðlum • Nauðsynlegt er að horfa […]