Gengið til góðs

DSC_3312

Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja lítur yfir árið sem nú er að renna sitt skeið í pistli sem birtur er á vef Vestmannaeyjabæjar. Pistilinn má einnig lesa hér að neðan. Á því ári sem nú er að líða höfum við að flestu leyti ‘’gengið til góðs götuna fram eftir veg’’ hér í Eyjum. Það hefur […]

Tímamót hjá Gröfuþjónustunni Brinks ehf.

Símon Og Óli þjótanda C

Þann 19. desember síðastliðinn skrifuðu Gröfuþjónusta Brinks ehf. og Þjótandi ehf. á Hellu undir kaupsamning vegna sölu á fyrrnefndu félagi. Þjótandi ehf. er félag í eigu hjónanna Ólafs Einarssonar og Steinunnar Birnu Svavarsdóttur. Gröfuþjónustan Brinks ehf. hefur verið starfrækt í Vestmannaeyjum í tvo áratugi en þann 14. desember síðastliðin fagnaði félagið 20 árum í rekstri. […]

Gamlársganga/hlaup 2025

Hin árlega Gamlársganga verður farin á morgun, gamlársdag. Gengið er til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum og verður farið af stað frá Höfðabóli klukkan 11:00. Tvær leiðir eru í boði:  Leið 1 liggur frá Höfðabóli, um Höfðaveg, Illugagötu, Hlíðarveg, Strandveg og endar á Tanganum.Leið 2 liggur frá Höfðabóli, um Hamarinn, Hlíðarveg, Strandveg og endar einnig á […]

Áminning frá lögreglu um notkun flugelda

Áramótin nálgast nú óðfluga og notkun flugelda eykst samhliða. Lögreglan í Vestmannaeyjum sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem minnt er á þær reglur sem gilda um notkun flugelda. En almenn notkun flugelda er heimil á tímabilinu frá 28. desember til 6. janúar. Á því tímabili er þó óheimilt að skjóta flugeldum á milli […]

Flugeldasorp á ekki heima í heimilistunnum

Vestmannaeyjabær vekur athygli á því á vefsvæði sínu að flugeldasorp á ekki heima í heimilistunnum. Þar er bent á að endurvinnslusvæði Terra opni þann 2. janúar og þar verður að finna gáma undir flugeldasorp. Terra hefur einnig gefið út leiðbeiningar um flokkun á flugeldaúrgangi. Stjörnuljós má flokka í ílát undir málma. Ósprungna flugelda skal alltaf […]

Viðburðaríkt ár, margt jákvætt en þurfum að halda vöku okkar

eythor_h_cr

Í lok árs er við hæfi að rifja upp það helsta sem kemur upp í hugann þegar litið er til baka á vettvangi bæjarmála. Hvernig hefur okkur bæjarfulltrúum tekist til og er eitthvað sem betur hefði mátt fara?  Þetta eru  spurningar sem við þurfum að velta upp reglulega. Árið 2025 sem er að ljúka hefur […]

Flugeldaverð óbreytt hjá Björgunarfélagi Vestmannaeyja

Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að hækka ekki verð á flugeldum milli ára. Að sögn Adólfs Þórssonar, umsjónarmanns flugeldasölu hjá félaginu, er ákvörðunin meðvituð og ætluð sem þakklætisvottur til bæjarbúa fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt félaginu í gegnum árin. Aðspurður hvernig flugeldasalan gangi í ár segir Adólf að salan fari jafnan rólega af stað, […]

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025

Staða eldri borgara er mikilvægt samfélagsmál sem snertir ekki aðeins þá sem eru komnir á eftirlaunaaldur, heldur samfélagið allt. Með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar fjölgar eldra fólki og sífellt meiri þörf er á að tryggja þeim mannsæmandi lífskjör, virðingu og tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu. Fátækt eldri borgara Fátækt meðal eldra fólks er raunverulegt og […]

Kynntu flugelda með glæsilegri sýningu – myndir

Í gærkvöldi var Björgunarfélag Vestmannaeyja með flugeldakynningu. Á kynningunni var meðal annars sýnt úrval vinsælla flugelda, þar á meðal Tungubrenna, Fjarskipti, Snjóflóð, Björgunarhundar, Eyjatertan og Kaka ársins, auk fleiri vara. Allar flugeldavörur félagsins má skoða og kaupa í vefversluninni á eyjar.flugeldar.is, þar sem einnig er hægt að ganga frá kaupum og sækja flugeldana síðar á […]

Dagur gleði, þakklætis og framtíðar

Útskriftarræða skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum á skólaslitum haustannar „Ágætu áheyrendur, kæru útskriftarnemar, fjölskyldur, vinir og samstarfsfólk. Í dag er dagur gleði og þakklætis. Við kveðjum hóp fólks sem hefur lokið mikilvægu verkefni hér í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og er nú tilbúið að taka næstu skref út í samfélagið. Þetta er dagur til að fagna áfangasigri – […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.