Við þurfum að vera á tánum

Bæjarfulltrúar á áramótum – Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Árið sem er að líða hefur gefið taktinn fyrir það næsta. Hagræðingartillögur ríkisstjórnar sem voru eftir allt saman bara fjölmiðlastönt, ESB komið á línulega dagskrá sem enginn horfir á lengur og svo leiðréttingar á því óréttlæti sem skapast þegar sjávarútvegurinn hagnast. Margir þeir úr pólitíkinni hér í […]
Brenna og flugeldasýning í dag

Björgunarfélag Vestmannaeyja stendur fyrir hefðbundinni brennu og flugeldasýningu í dag, á gamlársdag. Kveikt verður í brennunni klukkan 17:00 og hefst flugeldasýningin skömmu síðar. Svæði sem merkt er með appelsínugulum lit verður skilgreint sem öryggissvæði á meðan flugeldasýning stendur yfir. Gestir eru beðnir um að virða lokanir, fara ekki inn á svæðið og fylgja leiðbeiningum þeirra […]
Innkalla “Rakettupakka 2”

Slysavarnafélaginu Landsbjörg bárust í kvöld ábendingar um að galli væri í einhverjum rakettum sem seldar hafa verið í Rakettupakka 2. Við prófun kom í ljós að einhverjar þeirra sprungu of snemma. Því hefur verið tekin sú ákvörðun um að taka Rakettupakka 2 úr sölu og kalla inn þá pakka sem hafa verið seldir. Þetta segir […]
Orkuverðskrá innleidd í Vestmannaeyjum þann 1. janúar 2026

Um áramótin munu HS Veitur breyta fyrirkomulagi verðskrár hitaveitunnar í Vestmannaeyjum úr magnverðskrá í orkuverðskrá. Breytingin er gerð í þágu heimila og atvinnulífs í Vestmannaeyjum með það að markmiði að tryggja sanngjarnari dreifingu kostnaðar, hvetja til orkunýtni og endurspegla betur raunverulega notkun hvers og eins. Með breytingunni verður kostnaður viðskiptavina óháðari því framrásarhitastigi sem er […]
Gengið til góðs

Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja lítur yfir árið sem nú er að renna sitt skeið í pistli sem birtur er á vef Vestmannaeyjabæjar. Pistilinn má einnig lesa hér að neðan. Á því ári sem nú er að líða höfum við að flestu leyti ‘’gengið til góðs götuna fram eftir veg’’ hér í Eyjum. Það hefur […]
Tímamót hjá Gröfuþjónustunni Brinks ehf.

Þann 19. desember síðastliðinn skrifuðu Gröfuþjónusta Brinks ehf. og Þjótandi ehf. á Hellu undir kaupsamning vegna sölu á fyrrnefndu félagi. Þjótandi ehf. er félag í eigu hjónanna Ólafs Einarssonar og Steinunnar Birnu Svavarsdóttur. Gröfuþjónustan Brinks ehf. hefur verið starfrækt í Vestmannaeyjum í tvo áratugi en þann 14. desember síðastliðin fagnaði félagið 20 árum í rekstri. […]
Gamlársganga/hlaup 2025

Hin árlega Gamlársganga verður farin á morgun, gamlársdag. Gengið er til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum og verður farið af stað frá Höfðabóli klukkan 11:00. Tvær leiðir eru í boði: Leið 1 liggur frá Höfðabóli, um Höfðaveg, Illugagötu, Hlíðarveg, Strandveg og endar á Tanganum.Leið 2 liggur frá Höfðabóli, um Hamarinn, Hlíðarveg, Strandveg og endar einnig á […]
Áminning frá lögreglu um notkun flugelda

Áramótin nálgast nú óðfluga og notkun flugelda eykst samhliða. Lögreglan í Vestmannaeyjum sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem minnt er á þær reglur sem gilda um notkun flugelda. En almenn notkun flugelda er heimil á tímabilinu frá 28. desember til 6. janúar. Á því tímabili er þó óheimilt að skjóta flugeldum á milli […]
Flugeldasorp á ekki heima í heimilistunnum

Vestmannaeyjabær vekur athygli á því á vefsvæði sínu að flugeldasorp á ekki heima í heimilistunnum. Þar er bent á að endurvinnslusvæði Terra opni þann 2. janúar og þar verður að finna gáma undir flugeldasorp. Terra hefur einnig gefið út leiðbeiningar um flokkun á flugeldaúrgangi. Stjörnuljós má flokka í ílát undir málma. Ósprungna flugelda skal alltaf […]
Viðburðaríkt ár, margt jákvætt en þurfum að halda vöku okkar

Í lok árs er við hæfi að rifja upp það helsta sem kemur upp í hugann þegar litið er til baka á vettvangi bæjarmála. Hvernig hefur okkur bæjarfulltrúum tekist til og er eitthvað sem betur hefði mátt fara? Þetta eru spurningar sem við þurfum að velta upp reglulega. Árið 2025 sem er að ljúka hefur […]