Flugeldasýningin og brennan nutu sín í blíðunni
Kveikt verður í Brennunni kl. 17.00. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Veðrið leikur við Eyjamenn á þessum síðasta degi ársins. Síðdegis í dag var venju samkvæmt boðið upp á flugeldasýningu og brennu. Mikið af fólki fylgdist með við Hástein. Einn af þeim var Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta sem smellti meðfylgjandi myndum, en einnig tók Óskar skemmtilegar myndir af Ráðhúsi Vestmannaeyja sveipað rauðum lit með flugeldasýningu í bakgrunn.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.