Flýta leikjum vegna veðurs

Meistarakeppni HSÍ karla og kvenna sem átti að fara fram nk. laugardag hefur verið flýtt. Veðurspáin fyrir laugardaginn er slæm og gerði liðunum erfitt fyrir að komast til og frá Vestmannaeyjum.Ákveðið hefur verið að Meistarakeppni HSÍ karla, þar sem ÍBV og Afturelding mætast, verður spiluð í Vestmannaeyjum 31. ágúst kl. 17:00.

Meistarakeppni HSÍ kvenna, þar sem Valur og ÍBV eigast við, fer fram í Origo höllinni 1. september kl. 18:00, að því er fram kemur í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands.

Nýjustu fréttir

Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.