Páley Bogþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, fór ekki eftir stjórnsýslulögum við ráðningu löglærðs fulltrúa hjá embættinu á síðasta ári. �?að er niðurstaða umboðsmanns Alþingis en einn sautján umsækjenda kvartaði til hans. Vegna þess m,a, að Páley veitti honum ekki andmælarétt vegna upplýsinga sem Páley hafði aflað um starf umsækjandans og starfstíma hjá öðru embætti.
�?etta kemur fram á visir.is en hin kvörtunin beindist að því að umsækjandanum var synjað um aðgang að tilteknum gögnum málsins, �?að er niðurstaða umboðsmanns að synjun lögreglustjórans hafi ekki verið byggð á réttum lagagrundvelli. Umboðsmaður er þó á því að ólíklegt sé að þessir annmarkar leiði til ógildingar á ráðningunni.