Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi
1. nóvember, 2024
elvar_eyvindss
Elvar Eyvindsson leiðir listann í Suðurkjördæmi.

Lýðræðisflokkurinn hefur nú birt fullskipaða lista sína fyrir þingkosningarnar 30. nóvember. Flokkurinn býður fram í fyrsta sinn í öllum kjördæmum og er með listabókstafinn L. Flokkurinn er stofnaður af Arnari Þór Jónssyni lögmanni og fyrrverandi forsetaframbjóðanda.

Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi
1. Elvar Eyvindsson – bóndi
2. Arnar Jónsson – smiður
3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona
4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri
5. Magnús Kristjánsson – sjómaður
6. Jónas Elí Bjarnason – rafvirki
7. Björn Þorbergsson – bóndi
8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri
9. Róar Björn Ottemo – rafvirki
10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.