Frávísun bótamáls gegn olíufélögunum felld úr gildi
19. október, 2007
Hæstiréttur hefur fellt úr gildi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á bótakröfu útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmannaeyjum á hendur tveimur olíufélögum, Olís og Kers. Þetta kemur fram á mbl.is.