Fundur bæjarstjórnar í beinni
bæjarstjórn_vestm
Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

1605. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag, fimmtudag og hefst hann kl. 17:00.

Meðal erinda er síðari umræða um ársreikning, samgöngumál, þjóðlendukröfur íslenska ríkisins, efnistaka við Landeyjahöfn og framtíðaruppbygging og lóðaframboð í bænum. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingarammann.

Almenn erindi
1. 202402069 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023

-SEINNI UMRÆÐA-

2. 201212068 – Umræða um samgöngumál
3. 202402026 – Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins-Vestmannaeyjar
4. 202403123 – Efnistaka við Landeyjahöfn
5. 202404046 – Framtíðaruppbygging og lóðaframboð í Vestmannaeyjum
Fundargerðir
6. 202403009F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 399
Liðir 1-7 liggja fyrir til upplýsinga.
7. 202403010F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3213
Lið 5 var vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Liður 6 liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 1-4 og 7-12 liggja fyrir til upplýsinga.
8. 202404001F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 304
Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga.
Liður 4 liggur fyrir til staðfestingar.

Nýjustu fréttir

Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.