Um síðustu helgi kom blaðið Fylkir út, efnismikið að venju. Þar er m.a. að finna myndir og uppýsingar um alla þá Vestmannaeyinga sem létust á árinu. Blaðið er nú komið á netið og hægt að skoða það með því að smella á forsíðu blaðsins til vinstri hér á síðunni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst