Fyrsti leikur í úrslitakeppninni hjá karlaliðinu í dag

Karlalið ÍBV leikur sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni í dag. ÍBV situr í neðri hluta deildarinnar ásamt KA, HK, Fylki, Fram og Keflavík.

ÍBV er sem stendur í næst neðsta sæti með 19 stig en Keflavík situr á botninum með 12 stig.

Flautað verður til leiks kl 17:00 á Wurth vellinum. Hvetjum þá sem eru á staðnum að mæta og styðja strákana.

Nýjustu fréttir

Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.