Um síðast liðna helgi var fróðleg námsstefna á vegum Landverndar í Sesseljuhúsi þar sem yfirskriftin var Vistvernd í verki – menntun til sjálfbærni.
Þar töluðu stofnendur Vistverndar í verki í Evrópu, þau Marilyn og Alexander Mehlmann og Peter van Luttervelt, sérfræðingur í vinnustaðaráðgjöf.
Margt fróðlegt kom fram í erindum og umræðum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst