Góð þátttaka í styrktarhlaupinu
Í morgun var árlegt hlaup eða ganga til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum og hófst það klukkan 11.00. �?átttaka var góð að venju enda gott veður til útivistar.
Hægt var að velja um að byrja suður við Stórhöfða eða frá Steinsstöðum og endað var á Vinaminni þar sem boðið er upp á heita súpu og brauð. �?átttökugjald var 1500 krónur sem renna óskiptar til Krabbavarnar Vestmannaeyjum.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.