Fengum tvö góð köst í þvögunni í morgun. Eftir hádegi var minna um að vera drógum okkur úr þvögunni og fengu strax gott kast. Þetta var síðan upp og ofan hjá flotanum sem dreifðist meira en í morgun. En við enduðum daginn í plús og mínus fengu okkar stærsta kast og fylltum, en lentum í smá brasi að ná inn nótinni þar sem það fór glussarör í nótaleggjaranum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst