Góður starfsandi og umhyggjusamt starfsfólk
6. október, 2024
Jona Hsu
Jóna Björgvinsdóttir. Ljósmynd/hsu.is

Á vef HSU er rætt  við Jónu Björgvinsdóttur. Jóna er skrifstofu- og rekstrarstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum. Hún hefur starfað hjá stofnuninni samfleytt frá árinu 2001, fyrst á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja og svo HSU frá sameiningu þessara stofnana.

Áhugamálin fjallgöngur, líkamsrækt og prjónaskapur

„Ég er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og gekk hérna í Barnaskólann, Gagnfræðaskólann og Framhaldsskólann. Kláraði seinna bókaranám við Háskólann í Reykjavík og hef jafnframt lokið framhaldsnámi við Háskólann á Bifröst. Sem unglingur vann ég í fiski, en hef mestmegnis unnið skrifstofustörf á fullorðinsárum. Ég er ekkja og á þrjú börn, þrjú tengdabörn og sjö barnabörn. Hvað snertir lífið eftir vinnu, þá eru áhugamálin fjallgöngur, líkamsrækt og prjónaskapur.“

„Það besta við vinnustaðinn er fólkið hérna – sjálfur mannauðurinn – en það besta við Eyjar er stærð bæjarins, íbúarnir og náttúran. Ég hef unnið hérna hjá HSU í liðlega 20 ár og líkar mjög vel. Starfsandinn er góður og umhyggja samstarfsfólksins gagnvart hvort öðru er mikil.“

Eykur samskiptin við Hraunbúðir

Við biðjum Jónu um að segja okkur aðeins nánar frá sínu starfi og viðfangsefnum. „Ég hef daglega umsjón með ýmsum þáttum, til dæmis skipulagi starfseininga, samvinnu við stjórnendur og upplýsingamiðlun til starfsfólks um ýmsa þætti starfseminnar. Í mínum verkahring er sömuleiðis talsverð vinna með mannauðsteymi, leiðbeina með Vinnustund og vaktakerfi og sinna öðru skipulagi eftir þörfum.“

„Ég starfa mikið á eigin spýtur og er í rauninni beintenging Vestmannaeyja við framkvæmdastjórn og sinni því flestum þáttum starfsemi á sjúkrahúsinu, heilsugæslunni og dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum. Á sjóndeildarhringnum er að auka enn frekar samskiptin við Hraunbúðir sem er mjög áhugavert verkefni og verður ábyggilega afskaplega lærdómsríkt. Ég verð með aðstöðu á Hraunbúðum tvisvar í viku og kynnist því starfsfólkinu og heimilisfólkinu þar betur og held að það verði til góðs.” segir Jóna í samtali við hsu.is.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst