Að ganga er talin vera besta hreyfing fyrir líkamann, ekki eingöngu þar sem reynir á flesta vöðva líkamans heldur einnig fyrir sálina. Margar góðar ákvarðanir eru einmitt teknar í slíkum ferðum ,vandamál leyst og fólk gefur sér tíma til að láta hugann reika og spá í framtíðina og þá aðallega á jákvæðum nótum um að halda áfram góðri hreyfingu og lífsstíl. Við að taka þá ákvörðun að fara í góða gönguferð með þá fer ákveðið ferli af stað og fólk byrja strax að hugsa vel um sig, setja sér markmið með skipulagðri hreyfingu, ganga til skóna sína og fara út af malbikinu og út í guðs græna náttúruna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst