Goslokahátíð heldur áfram - dagskrá laugardags
7. júlí, 2018
Mynd/Óskar Pétur Friðriksson
LAUGARDAGUR 7. júlí
08.30
Golfklúbbur VestmannaeyjaVolcano Open – ræst út 8.30 og 13.30. Keppendur eiga að mæta í skála klukkustund fyrr.
11.00
Bryggjan Sagnheimum: Ráðhúströð Spjallstund með Guðrúnu Erlingsdóttur. Samtal kynslóða; upplifun af gosinu. Frásagnir og sögur. Á annarri hæð.
11.00-12.30
Nausthamarsbryggja Bryggjuveiðimót Sjóve fyrir börn á öllum aldri, boðið upp á sannkallaða fjölskylduveiðistund, glaðning og þátttökuverðlaun.
12.00
Heimaklettur: Þrælaeiði Heimaklettsganga með leiðsögn þriggja kynslóða. Þau Svavar Steingrímsson, Halla Svavarsdóttir og Sindri Ólafsson fara með hópinn upp á topp. Gott að mæta tímanlega og vel útbúin.
12.00-13.00
Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja Söngvarinn Dagur Sig. og gítarleikarinn Fannar halda uppi fjörinu í sundlaugarpartýi í lauginni.
12.00-18.00
Skansinn: Vatnstankurinn Selma Ragnarsdóttir klæðskeri og kjólameistari setur upp sýningu sem er nokkurs konar gjörningur, Að elska að hata, og er með vísun í fjólubláa náttúru Vestmannaeyja. Athugið að verkin verða einungis til sýnis þennan dag, á þessum tíma.
13.30-15.30
Landsbankinn: Bárustígur Landsbankagleði. Fjölskylduhátíð Landsbankans, lifandi tónlist, hoppukastalar, blöðrur, grill, Skólahreystibraut og Sproti skemmtir gestum.
14.00-16.00
Sagnheimar: Ráðhúströð Það kom með kalda vatninu. 50 ár frá fyrstu vatnsleiðslunni til Eyja. Opið málþing, farið yfir söguna og þá byltingu sem koma vatnsins hafði og starfsemi fyrirtækja í Eyjum. Erindi, pallborð og stutt kvikmynd sýnd. Á annari hæð í safnahúsinu.
14.30
Zame Kró: Strandvegur 73A Léttar og skemmtilegar sögur úr gosinu og frá gosárunum, með þeim félögum Hallgrími Tryggvasyni og Halldóri Waagfjörð.
14.00-18.00
Vestmannabraut 69 Arnór Hermannsson og Helga Jónsdóttir opna sýningu á myndlist og mósaíkverkum. Lifandi tónlist.
14.30-17.00
Ráðhúströð Fornbílaklúbburinn sýnir nokkra vörubíla í tilefni þess að um öld er liðin frá komu fyrstu vörubílanna til Vestmannaeyja. Fróðleikur og spjall.
16.00
Hásteinsvöllur ÍBV – Breiðablik í Pepsideild karla. Áfram ÍBV!
18.00-19.00
Eldheimar: Gerðisbraut 10 Tónleikar með Silju Elsabet Brynjarsdóttur og Rúnari Kristni Rúnarssyni. Þau flytja nokkrar af perlum íslenskrar dægurlagatónlistar við undirleik píanósnillingsins Pálma Sigurhjartarsonar. Aðgangur ókeypis.
21.30
Pizza 67: Heiðarvegur 5 Trúbadorinn Pálmar Örn heldur uppi stemningunni. Sannkallað eyjafjör og tilboð í sal.
23.00
Slippurinn: Strandvegur 76 Útigrill og veitingasala á Skipasandi (á planinu bakvið Slippinn)
23.00-04.00
Prófasturinn: Heiðarvegur 3 DJ heldur uppi góðu stuði fram eftir nóttu.
SUMARNÓTT Á SKIPASANDI
23.00-00.30
Snillingurinn Aron Can tekur öll sín bestu lög og hitar mannskapinn. Sigga og Grétar í Stjórninni ásamt hljóðfæraleik taka gesti í tímavél og rífa fjörið í gang. Mætum snemma! 00.30-03.30 Mikið stuð og lifandi tónlist á stóru útisviði, í króm og á Prófastinum. Brimnes, Dallas, Grænlendingarnir, KK bandið, Siggi Hlö ofl. spila!
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst