Í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ er farið yfir götulokanir um Þjóðhátíð. Hér að neðan má sjá götulokanirnar betur útlistaðar.
Götulokanir við Lundann, föstudag, laugardag og sunnudag frá 15:00 – 20:00.
Götulokanir miðbær, laugardag og sunnudag frá 12:00 – 20:00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst