Dæmi eru um að háhyrningar hafi breytt tíðni samskiptahljóða vegna mikillar bátaumferðar. Þetta er meðal þess sem erlendir vísindamenn kanna við rannsóknir á háhyrningum við Vestmannaeyjar sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst